Framtak til fyrirmyndar

Það er mjög til fyrirmyndar hjá N1 að flagga þjóðartákninu íslenska
fánanum við hverja starfsstöð sína.
Það er ekki síður til fyrirmyndar að Eimskip skuli fylgja fordæmi
þeirra og flagga, ekki bara hér á landi heldur við allar starfsstöðvar
sínar víða um veröldina.
Mun íslenski tuskusalinn í Englandi gera slíkt hið sama eða hentar
honum ekki lengur að kenna sig við þjóð sína?
mbl.is Eimskip flaggar íslenska fánanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Eimskip væru ekki a siglingu um heimsins höf ef áhafnir væru á íslenskum launum. Þetta veistu manna best.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2008 kl. 10:31

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þjóðin stendur varla og fellur með launakjörum á íslenskum farskipum. Ég held að allir helstu samkeppnisaðilar okkar noti sömu eða svipuð meðul.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2008 kl. 11:11

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heimir er ekki einmitt svona komið fyrir okkur í dag, af því við átum bullið og vitleysuna upp eftir öðrum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2008 kl. 11:59

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Láglaunstefnan hefur allavega ekki sligað félagið hvað sem svo segja má um siðferðið!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.10.2008 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1031708

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband