8.10.2008 | 16:16
Baugsmiðlar ala á hatri með ófyrirsjáanlegum afleiðingum
Það er óhugnanlegt að fylgjast með skrifum Baugsmiðlanna þessa dagana.
Þeir ata einstaka men auri svo sem Geir H. Haarde og Davíð Oddsson. Þeir magna upp hatur stöku manna á persónum þessara manna, ég segi stöku manna vegna þess að þorri fólks sér í gegnum ófyrirleitnina.
Þegar svona er komið hjá þessum örmu fjölmiðlum fyllast þessir stöku menn þvílíkri heift að ráðamenn þjóðarinnar fá hótanir um líkamsmeiðingar þeirra sjálfra og fjölskyldna þeirra.
Það getur verið að ekki sé nóg að viðkomandi fái sjálfur lífverði því hættan getur aukist fyrir fjölskyldu viðkomandi.
Hvað er Reynir Traustason að spá?
Hvað er forstjóri Baugsmiðlanna 365 að spá?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.