Framvörður útrásarinnar þögull sem gröfin - er hann á landinu?

Hvar er forseti Íslands Ólafur Ra Grímsson framvörður íslensku útrásarinnar núna?

Ekki múkk. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Moro

hann er kansske búinn að læra hvenær á að þegja

Moro, 7.10.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hann talið til þjóðarinnar í fréttatíma fyrir nokkrum kvöldum

Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hann var búinn að mæra útrásina óspart og þakkaði sér gjarna heiðurinn af að koma á samböndum manna sem leiddi af sér að við, þjóðin sitjum uppi með þúsunda milljarða skuldir sem við þurfum að standa skil á.

Ólafur Ra hvar ertu?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2008 kl. 13:07

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu nokkuð að læða því inn að þetta sé allt Ólafi að kenna? Púntur?

Hvaða ráðamaður talaði ekki þannig um útrásina? Þeir voru ekki taldir merkilegir pappírar sem töluðu gegn henni. Þarf nokkuð að rifja upp hvað sagt var t.d. um VG,  fyrir þeirra málflutning.

Þú vilt sem sagt að Ólafur stigi fram og hafi afskipti af aðgerðum ríkisstjórnar? Ég get rétt ímyndað mér afleiðingarnar, miðað við lætin t.d. þegar Ólafur lét út úr sér að ástand vega á Baraðaströndinni væri ábótavant.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.10.2008 kl. 15:24

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ólafur Ra hældi sér oft af samböndum sínum og hversu dýrmætur hann væri þjóðinni.

Ég er ekki að kenna Ólafi Ra um heldur að sína smá kaldhæðni.. ef ég má,,

Heimir Lárusson Fjeldsted, 7.10.2008 kl. 16:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband