5.10.2008 | 18:24
Æðstu embættismenn, ráðherrar og þingmenn eru nýbúnir að fá
Á meðan sjálftökumenn launa hvort heldur er í bönkum og öðrum fjármálafyrirtækjum eða hjá því opinbera hafa allt sitt á þurru og skammta sér "launaleiðréttingar" reglulega, óska þessir sömu herra eftir því að sauðsvartur sætti sig við kjaraskerðingu sem nemur tugum prósenta.
Er það þetta sem við eigum að sætta okkur við?
![]() |
Æskilegt að framlengja kjarasamninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neibb þetta ættum við ekki að sætta okur við. Nú vitum við ekki hvort blaðamenn hafa misst af hluta af þessum skilaboðum, en likur á því að þeir hafa misst af mikilvægum hluta þess eru sennilega litlar.
Ef frásögnin sé rétt og ráðamenn ekki skynja hug almennings í þessu er það mjög alvarlegt. Þeir ættu að vita það, hafa þeir eyru, að það sé forsenda að allavega sumt af því fólki sem þú nefnir sjálftökumenn, lækki sínum rísalaunum til þess að hægt sé að fara að tala um að "frysta" eða framlengja kjarasaminga.
Í raun ætti þetta að vera þeim (og blaðamönnum) skýrt óháð kreppuna, en enn frekar í ljósi hennar.
Morten Lange, 5.10.2008 kl. 18:47
Við erum sammála Morten.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.10.2008 kl. 18:53
Jább , Heimir :-)
Áhugavert væri að heyra tilraun að rökum í hina áttina.
Morten Lange, 5.10.2008 kl. 19:23
Bara trúi ekki að það verði niðurstaðan að verkamaðurinn eigi enn og aftur að taka á sig sukk toppana
Jón Rúnar Ipsen, 5.10.2008 kl. 19:40
Gerum eins og Frakkarnir ætla sér að gera, allir stjórnendur og hluthafar banka sem þurfa opinbera aðstoð eða fé munu þurfa að bera hluta kostnaðsins seinna meir...
Finnst alveg réttlátt að þeir greiði björgunarlaun...
Skaz, 5.10.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.