Alltaf er almenningur öruggur bakahjarl

Útrásargreifarnir hafa löngum bent á gífurlegar eignir Íslensku lífeyrissjóðanna sem bakhjarl fjárfestinga þeirra erlendis. Það hefur oft hrifið viðsemjendur þeirra og leitt til samninga um lánveitingar. Núna kemur að líkindum til þess að á lífeyrissjóðina reyni og enn á ný sannast að það er almenningur sem stendur á bak við öryggið sem þjóðin treystir á. Ekki eru það útrásargreifarnir, svo mikið er víst. 


mbl.is Lífeyrissjóðir komi að lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Hulda Richardsdóttir

Þetta er ekki í lagi!

Eru íslenskir skattgreiðendur og íslensk heimili ekki í nógum kröggum, þó þeir fari ekki að fórna lífeyrinum sínum fyrir útrás fjármálalífsins og ómögulega ríkisstjórn.

  Nei, nú er nóg komið. Láið lífeyrissjóðina í friði!

Sigríður Hulda Richardsdóttir, 3.10.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Staðan er hörmuleg eftir framrás áhættufíklanna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.10.2008 kl. 17:29

3 Smámynd: Halla Rut

Sigríður: Það er engin að fórna lífeyrissjóðunum. Þvert á móti þá munu þeir sennilega stórgræða á þessu. Þeir koma hér inn með fé sitt á mjög lágu gengi . Við þessar upphæðir mun krónan styrkjast og geta þeir þá byrjað að fjárfesta aftur í útlöndum.

Fólk er algjörlega að miskilja þetta þegar það heldur að einhver sé að fara að taka sjóðina, stela þeim.

Þetta er besta lausnin fyrir okkur öll. En það erum við öll sem eigum þessa sjóði. Því ekki að bjarga okkur sjálf heldur en að leita eins og aumingjar á náðir hjá öðrum ríkjum eða alþjóðastofnunum?

Halla Rut , 3.10.2008 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband