Nú þarf þjóðin að biðja fyrir sér

Váleg tíðindi felast í orðum forsætisráðherra þegar hann segir að aðkoma ríkisins að Glitni marki vitaskuld ekki neinn endapunkt í þeim hremmingum sem steðja að bankakerfinu hér á landi. 

M.ö.o. frekari hremmingar eru í sjónmáli ráðamanna og embættismanna, sem varla er hægt að tíunda frekar á þessari stundu.

Ræður Guðna Ágústssonar og Guðjóns Arnars kristinssonar ullu vonbrigðum. 


mbl.is Glitnisaðgerð ekki endapunktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Það var bara ein góð ræða í kvöld.
Góða nótt.

PS: Ég þori ekki að falla í svefn vegna þess að þá fellur  bara gengið.

Heidi Strand, 2.10.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Hvert ruglið fellur eitt af öðru. Gaman fyrir þessa miklu auðmenn sem svo mikið hefur verið látið með, að komast á spjöld sögunar sem þeir sem veltu Íslandi um koll

Sigurbrandur Jakobsson, 3.10.2008 kl. 00:24

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

P.S. ég meina að sagan á eftir að dæma þá á annan veg en þeir ætluðu.

Sigurbrandur Jakobsson, 3.10.2008 kl. 00:25

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Lénsherrar, þ.e.

Ólafur Þórðarson, 3.10.2008 kl. 01:39

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hvaða ræða var góð að þínu mati Heidi?

Svafstu nokkuð?

Sagan er rétt að byrja hvað "auðmennina" varðar Sigurþór.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.10.2008 kl. 08:29

6 Smámynd: Heidi Strand

Steingríms.
Eins og steinn, enn með góða samvisku.

Heidi Strand, 3.10.2008 kl. 12:29

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Steimgrímur er góður ræðumaður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.10.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband