22.9.2008 | 14:11
Mannauđur hjá Strćtó bs.
Ég tók strćtó fyrir hádegiđ í dag upp í Grafarvog nánar tiltekiđ í Rima apótek (ódýrast). Vagninn (leiđ 6) stansar fyrir utan dyrnar og er á fimmtán mínútna fresti. Afgreiđslan í Rima apóteki er alltaf örugg og fumlaus og ég ţurfti ađ hinkra ögn eftir sexunni á bakaleiđinni. Gísli Ţórđarson vagnstjóri var öryggiđ uppmálađ og ég tók eftir ţví ađ hann gćtti ţess á öllum biđstöđvum ađ vera á réttum tíma. Oftar en ekki ţurfti hann ađ doka ađeins viđ svo hann fćri ekki á undan áćtlun. Á rauđa dreglinum viđ gatnamót Miklubrautar og Grensásvegar barst töluverđur hávađi inn í vagninn. Gísli stöđvađi samstundis og fór út ađ gćta ađ hvađ hávađanum ylli. Reyndist ţá fólksbíl hafa veriđ ekiđ inn í hliđ vagnsins fyrir aftan afturhjól.Hvort konan sem ók fólksbifreiđinni hefur veriđ ađ mála sig eđa í símanum eđa ég veit ekki hvađ, hún sá ekki stóran gulan strćtisvagninn og ók bara á hann. Stuđarinn af hennar bíl og allt framstykki fór af í heilu lagi. Konan kom hlaupandi til Gísla vagnstjóra og sagđi honum bara ađ halda áfram og halda sinni áćtlun. Gísli var sallarólegur og hafđi samband viđ stjórnstöđ Strćtó og greindi frá málavöxtum og óskađi eftir skýrslutöku lögreglu. Skađinn vćri ađ vísu ekki mikill á vagninum en hann taldi ţađ rétt. Ađ athuguđu máli sá ég ađ Gísli Ţórđarson vagnstjóri hafđi rétt fyrir sér ţví á skráningarnúmeri fólksbifreiđarinnar kom í ljós ađ hún hafđi ekki veriđ fćrđ til lögbundinnar skođunar síđan 2006 og ţví ekki ađ vita hvort hún vćri tryggđ heldur. Hárrétt hjá Gísla. Eftir fimmtán mínútur kom svo nćsta sexa auđvitađ á áćtlun líka og ekki var lakari vagnstjóri ţar á ferđ. Gunnar Sigurjónsson opnađi allar dyr síns vagns og hleypti öllum farţegunum úr vagni Gísla inn og hélt svo sinni ferđ áfram. Ţarna voru ađ verki tveir frábćrir starfsmenn Strćtó bs. og voru ekki ađ fjasa um hlutina. Ég hygg ađ svona, nákvćmlega svona eigi vagnstjórar ađ bregđast viđ vanda sem mćtir ţeim í daglegum störfum sínum.
Fćrri á götum borgarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.