21.9.2008 | 10:42
Þeir viðhalda flökurleika alþýðunnar.
Mér finnst ekki skrýtið að kapitalisminn fái óorð á sig þessa dagana. Það sama gerðist þegar Hannes Smárason lét af störfum hjá Icelandair og líka má minna á Guðmund Þóroddsson þegar hann hætti hjá Orkuveitunni fékk hann óheftan aðgang að öllum trúnaðarskjölum OR til afritunar sem nýtist honum í samkeppni í útrásinni við fyrirtækið okkar REI.
Er nema von að alþýðumanninum flökri.
![]() |
Stjórnendur Lehman fá bónus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Heimir
Við erum að kafna í okkar eigin ælu, af viðbjóði.
Bestu kveðjur frá Þórshöfn.
Sigurbrandur Jakobsson, 21.9.2008 kl. 11:08
Þakka innlitið Sigurbrandur.
Þórshöfn? Er þorskurinn með lögheimili þar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2008 kl. 11:51
Já þessa stundina er þorskurinn og ýsan með lögheimili hérna.
Það er ekkert eins ólíkt á landinu eins og að bera saman Reykjavík og Þórshöfn. Það er ekki það að mér litist vel á að búa hérna, en hraðinn er allt annar hérna.
Við erum bara að landa hérna vorum með 46-47 tonn. Við verðum hér á norðurslóðum fram eftir haustinu, svo verður haldið á heimaslóð í Breiðafirðinum aftur.
Sigurbrandur Jakobsson, 21.9.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.