Í kaffi hjá Önnu og Ragnheiði

Hún Ragnheiður sem ég hitti í Kjötborg í gær bauð mér í kaffi til sín og móður sinnar. Ekki lét ég segja mér það tvisvar og þáði boðið með þökkum. Síðdegis skellti ég mér.

Þær eru góðar heim að sækja mæðgurnar á Sólvallagötunni og er alltaf gaman að sitja á eldhúsbekknum og skrafa um heima og geima hvoru megin sem þeir eru. Ragnheiður fór á kostum enda hætt að reykja sem klæðir hana vel eins og alla aðra sem láta af þeim ósið.

Í morgun sá ég kaffiboðið í þessu ljósi:

Að örlæti miklu skenkti mér Anna

allgóðu kaffi svo keik.

Rétti mér hnífinn bað kökuna kanna

ég karlanginn átti þá leik. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband