18.9.2008 | 13:11
Bakstungur frjálslyndra sviðsljóssframagosa
Það verður fróðlegt að fylgjast með vígaferli Valdimars Jóhannessonar og Jóns Magnússonar. Báðir þessir með þrá sviðsljósið, en Jón þó sýni meira.
Við sem höfum losað um flokksböndin fylgjumst grannt með framvindu mála.
Frjálslyndir hafa verið ansi frjálslyndir þegar kemur að bakstungum og virðist sem framhald verði á.
Glymur klukkan Kristni eða Guðjóni? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir þú þekkir greinilega ekki vel málið, þegar þú fullyrðir þetta. Þessi deila hefur ekkert með völd neins að gera nema Hnífastungur Kristins H. sem hann beitir afar oft.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.9.2008 kl. 23:31
Þetta er svo augljóst framapot Jóns Magnússonar og meðreiðarsveina hans Valdimars Jóhannessonar og Höskuldar Höskuldssonar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2008 kl. 08:54
Nei það er það ekki Heimir. Jón hefur aldrei falast eftir neinum völdum innan flokksins, það er ekki þannig. Aftur á móti elur Kristinn H. stöðugt á því að Jón sé að sækjast eftir þessu eða hinu, það er rangt. Heimir ég hef sjálf setið alla þessa fundi sem verið er að vitna í. Ef þú þekkir pólitík hlýtur þú sjáfur að átta þig á stöðunni.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.9.2008 kl. 10:02
Kristinn er að upplagi ákaflega vandaður maður og mikill félagshyggjumaður. Að bera honum á brýn að hann sé flokkkljúfur finnst mér ekki sanngjarnt.
Jón Magnússon og félagar gengu í Ff með þann einn tilgang í huga að ná flokknum á sitt vald. Þetta vita margir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2008 kl. 10:12
Heimir það er ekki rétt. Þú þykist vita eitthvað en það er ekki rétt. Það er hins vegar rétt að Kristinn gekk í flokkinn á eftir bæði Höskuldi, Jóni og Valdimar.
Þú segist þekkja Kristinn, gerir þú það, skilurðu ekki hvað er að gerast. Ég sé hins vegar á skrifum þínum að þú þekkir alls ekki hina félagana.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.9.2008 kl. 10:18
Ég þekki ekki Kristin, en ég þekki af eigin raun vinnubrögð JM.
Ég hef fylgst með Vj og HH í gegnum fjölmiðla lengi vel og verð að segja að mitt álit að þeir láta tilganinn helga meðalið.
Þú segir að ég þykist vita eitthvað en það sé ekki rétt hjá mér!
Ég verð að viðurkenna að þú hefur rétt fyrir þér í víðum skilningi, en hefur þú möguleika á að leggja dóm á hvað ég veit og hvað ekki?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2008 kl. 10:31
Nei það hef ég ekki Heimir og hef alveg helling að gera með að fylgjast með FF.
Það er fullt af góðu fólki í FF eins og þú trúlega veist, en um leið og fólk verður áberandi í einhverju í þessu þjóðfélagi svo ég tali nú ekki um útlendingana þá verður allt vitlaust.
Það var einhverntímann sagt að ef að einhver færi í taugarnar á manni þá hefði hann eitthvað í fari sínu, sem mann sjálfan langaði að hafa. Datt þetta svona í hug í framhaldinu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.9.2008 kl. 12:21
Þú ert spaugsöm:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.9.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.