Akureyringar greiði fyrir sína nemendur í Reykjavík

Ekkert er eðlilegra en að sveitarfélög sem ekki eiga aðild að byggðasamlagi um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu kaup þjónustu fyrir þá nemendur úr þerra byggðarlagi sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu.

Það er ekki sanngjarnt að fara fram á að við útsvarsgreiðendur í Reykjavík svo tekið sé dæmi greiðum almenningssamgöngur fyrir Akureyringa veturlangt.


mbl.is Sveitarfélögum boðið að kaupa nemakort hjá Strætó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Kannski taka borgaryfirvöld í Kaupmannahöfn upp á að bjóða Reykjavík að greiða fyrir lestar og strætóferðir þar í borg.... ætli Reykjavík vilji ekki taka þátt í því... á sama hátt... eða London eða bara hvar sem er....

Jón Ingi Cæsarsson, 18.9.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allir nemendur greiða fargjöldin sín í Kaupmannahöfn og London án þess að leggjast á kné

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2008 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1033291

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband