15.9.2008 | 15:30
Ríkiseldsneytisfélag
Ţađ er helvíti hart ađ ţurfa ađ segja ţađ en ţegar samkeppnin er orđin tóm verđu beinlínis ađ koma á fót ríkisrekinni bensínsölu til ađ tryggja hag neytenda fyrir gróđapungunum hjá Skeljungi, Olís og N1.
Starfsemi ţeirra hefur ekkert međ samkeppni ađ gera nema kannski í veitingasölu.
Óvíst hvort olíufélögin lćkka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kanski rétti tíminn til ţessa einmitt núna - en vćri ţađ ekki skref vitlausa átt - kanski ekki - kanski komin tími til ađ lćkka ađeins undir koddanum hjá ţeim sumum
Jón Snćbjörnsson, 15.9.2008 kl. 15:50
Ţegar menn haga sér eins og fífl eins og ţeir hafa gert og vađiđ í matarpeningana okkar, er opinbert fyrirtćki eina svariđ.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.9.2008 kl. 15:51
...gróđapungunum hjá Olís, Skeljungi og N1, já ţađ er rétt en ekki má gleyma falsarafélaginu Atlantsolíu sem kom inn á markađinn međ flugeldasýningu um ađ verđa alltaf krónu lćgri en sá nćst lćgsti. Atlantsolía hefur aldrei veriđ međ lćgsta verđiđ, ţeir veita enga ţjónustu heldur halda uppi lćgsta verđinu og eru enn verri í rjómasleikjunum en hin félögin.
corvus corax, 15.9.2008 kl. 16:41
ţađ teingist kanski ţví ađ Atlansolia kaupir allt sitt eldsneyti meira og minna af oliudreifingu ?
Jón Rúnar Ipsen, 15.9.2008 kl. 20:24
Má vera.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.9.2008 kl. 21:12
Annars held ég og trúi ađ Atlantsolía sé heiđarlegt félag.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.9.2008 kl. 21:12
Veit reyndar ekki betur en ađ ţví sé stjórnađ af góđum hug en eru viđ sem ţjóđ ekki bara bestu/verstu neytndur í heimi .
Verstir sjálfum okkur látum allt yfir okkur ganga
Bestir fyrirtćki geta hćkkađ sina svöru eins og ţau villja og eingin segir neitt
Jón Rúnar Ipsen, 16.9.2008 kl. 18:15
Viđ erum ótrúlega mikiđ fyrir ađ láta kúga okkur Jón.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.9.2008 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.