12.9.2008 | 19:33
Ekki mikill árangur af menntuninni
Hvurslags vitleysa er þetta hjá hámenntuðum ljósmæðrunum að brjóta landslög og það lög sem varða kjaradeilu þeirra í upphafi lokasennu samningaviðræðna með ólöglegum uppsögnum?
Sjaldan hefur nokkur hópur skotið sig jafnilla í fótinn.
Það er ekki að sjá að mikil og dýr menntun hafi komið að notum í þessari hunsun á landslögum.
Auðvitað verða yfirvöld að gera athugasemd við svo alvarlegt lögbrot.
Árangurslaus sáttafundur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árangur af góðri menntun ljósmæðra er lægsta tíðni ungbarnadauða sem þekkist. Uppsagnir þeirra er ekki lögbrot.
Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 19:42
Hver sem neyðir annan mann til vinnu gegn vilja sínum stundar þrælahald. Vilji ljósmæður leita sér annarra starfa á eina krafa hins opinbera að vera að þær vinni út uppsagnafrest sinn.
Þeim sem finnast kröfur ljósmæðra háar ættu kannski að reyna að lifa af núverandi launum þeirra í stað þess að reyna að neyða þær aftur til starfa.
Héðinn Björnsson, 12.9.2008 kl. 19:45
Ef löng skólaganga hefur ekki kennt þeim að virða lög og það lög um stéttarfélög og kjaradeilur, ja þá er betur heima setið en af stað farið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.9.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.