12.9.2008 | 11:07
Gullkornin hrjóta af vörum efnahagsráðráðgjafa þjóðarinnar númer eitt
Nú er að ljúka vikulegum þætti þeirra félaga og skoðanabræðra Guðmundar Ólafssonar og Sigurðar Guðmundar Tómassonar á Sögu.
Að vanda fóru þeir ekki vítt yfir sviðið en skelltu sér snimmhendis inn í Seðlabankann og Sjálfstæðisflokkinn en báðar þessar grunn stofnanir þjóðfélagsins eru þeim hugleiknar.
Þeir sérfræðingarnir í hagfræði fundu að vanda Seðlabankanum allt til foráttu og héldu áfram hatursáróðri sínum gegn aðalbankastjóra Seðlabankans.
Ég er næsta viss um að á föstudögum milli klukkan níu og ellefu safnast allir æðstu með þessara stofnana þ.e. Seðlabankans og Sjálfstæðisflokksins í fundarsölum sínum og hlýða á orðið.
Það er svo miklu ódýrara að hlusta á þess sjálfskipuðu efnahagsráðgjafa þjóðarinnar í gegnum Sögu heldur en að ráða þá til starfa.
Ekki leikur samt vafi á að hugur beggja stendur til að ráða þá ekki bara sem ráðgjafa heldur framkvæmda- og ákvörðunaraðila í fararbrjósti íslenskra efnahagsmála.
Það hlýtur að teljast til tíðinda að svo miklir andans menn skuli ekki ná lengra en að vinna á minnstu útvarpsstöð landsins.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.