10.9.2008 | 21:10
Ekkert má mann
Þá hættir maður að nota hús- eða bíllyklana sína til að skafa úr eyrunum fyrst ekki má nota svokallaða eyrnapinna til verksins.
Þetta minnir mig reyndar á fyrrum skólafélaga minn frá Danmörku, hann var farinn að heyra svo illa að hann fór til eyrnalæknis sem skolaði út einhver ósköp úr eyrunum. Þegar hann kom út frá lækninum var umferðarhávaðinn í miðborg Odense alveg að æra hann svo hann hafði á orði að fara aftur inn og fá tappana sína með skilum.
Giraf á Franck A bjargaði þó málum í það sinnið.
Bómullarpinnar gera meira ógagn en gagn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir spjallið og góðar óskir í athugasemd hjá mér. Nú skil ég hvers vegna við náðum svona vel saman í dag - tengdi ekki við einn af mínum elstu bloggfélögum og var hissa að lyklatjónið væri altalað í bloggheimum (hafði nefnilega aðeins nefnt það á Facebook að mig minnti, sem var rétt); þú ert sem sagt ekki hættur akstri eins og segir hér eftst til vinstri.
Gísli Tryggvason, 10.9.2008 kl. 21:50
Heimir þarf að keyra stundum, til að komast á útileiki KR. En það versta við Heimi er, að þessi merki snillingur gerir það að verkum, að maður á orðið erfiðara með að vera illa við KR en áður.
Snorri Bergz, 11.9.2008 kl. 08:27
Mikið rétt Gísli, ég er að grípa í leuguakstur mer til tekjuauka sem það vonandi verður. Vonandi eigum við eftir að hafa áframhaldandi góð samskipti.
Snorri Bergz er líka einn af mínum bestu bloggvinum. Hann er Framari öðrum sem ég þekki og er á góðri leið með að afhjúpa djúpa aðdáun sína og elsku á KR.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.9.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.