Sarah Palin á móti lífláti ófæddra barna

Sarah Palin hefur lýst því yfir að hún sá á móti því að ófædd börn fái ekki að líta dagsins ljós. Hún er sem sagt á móti fóstureyðingum. Nútíma konur sem eru að berjast í samkeppni á vinnustöðum og í almennu lífsgæðakapphlaupi vilja taka sér þann rétt að ákveða hvort viðkomandi einstaklingar fái að lifa eða ekki.

Þetta mikla vald telja þær hafið yfir umræðu og segjast ráða yfir sínum  líkama.

Sarah Palin vill að þessi ákvarðanataka verði tekin af verðandi móður og barnalíflát verði takmörkuð til muna.

Þessi einarða afstaða Palin hefur fleytt henni efst í öldufaldinn og erfitt er að sjá að slíkur málstaður dugi ekki til að bera hana alla leið í Hvíta húsið.

Oprah Winfrey á eftir að iðrast þess að taka ekki slíka konu upp á arma sína. 


mbl.is Oprah vill ekki Söruh Palin í þátt sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ja, svei.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.9.2008 kl. 07:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband