Hvað skal gera við leigubíladólga?

Dólgsleg framkoma sumra viðskiptavina leigubíla er mikið vandamál hjá þeirri stétt. Rétt væri og raunar skylt að leigubílstjórar hefðu einhverjar skýrar starfsreglur að fara eftir þegar dólgsleg framkoma fólks keyrir um þverbak.

Annars skilst mér að um 99% viðskiptavina leigubílastöðvanna séu til fyrirmyndar, en þessi eina prósenta er til vansa.


mbl.is Skildir eftir í Málaga vegna dólgsláta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Blessaður vertu Heimir, bara keyra með þá uppí Rauðhóla á kaldri nóttu og skilja þá þar eftir. Mér kæmi ekki á óvart þó þeir yrðu þægari eftir það

Sigurbrandur Jakobsson, 6.9.2008 kl. 20:03

2 Smámynd: Heidi Strand

Þar myndu þeir alveg ganga frá bilstjóranum, Sigurbrandur

Heidi Strand, 7.9.2008 kl. 22:10

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Dólga ber að fara með á næstu lögreglustöð, held ég.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.9.2008 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband