Skaðræðisklíkan hjá Strætó enn komin á kreik

Vegir skaðræðisklíkunnar hjá Strætó bs. eru órannsakanlegir.

Enn á ný er skaðræðisklíkan komin úr launsátri og farin að beita sér. Nýlega fréttist af fyrrverandi trúnaðarmanni í samninganefnd St.Rv. á fundi á Úlfljótsvatni þrátt fyrir að hann hafi ekki verið í framboði síðast þegar kosið var til trúnaðarstarfa fyrir félagið og enginn hafi kosið hann.

Þá er varðstjórinn, einkavinur hans kominn af stað með undirróður og brigslyrði.

Þeir þola ekki að fara halloka fyrir heiðarlegum vinnubrögðum og geta ekki á sér heilum tekið þessa dagana þegar eitt aðal verkfæri þeirra hefur látið af störfum (ekki að eigin ósk) og samarkitekt þeirra að uppreisninni gegn framkvæmdastjóra og sviðstjóra hefur sagt starfi sínu lausu og er senn á förum.

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar heggur enn í sama knérunn og boðar ekki löglega kjörna fulltrúa til starfa. Með því neglir formaður félagsins enn einn nagla í líkkistu sína að öllum ásjáandi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband