Trúir nokkur því að Baugur hafi ekki greitt útlagðan kostnað?

Trúir nokkur maður því að Haukur Leósson hafi greitt fleiri hundruð þúsundir króna úr eigin vasa?

Trúir einhver því að Baugur sem seldi veiðileyfin hafi ekki séð sér hag í því að fá þessa kappa í þakkarskuld?

Trúir nokkur því að Guðlaugur Þór sem þáði milljónir króna í prófkjörs- og kosningabaráttu sína frá Baugi hafi greitt fyrir sig?

Trúir Hanna Birna Kristjánsdóttir framanspurðu? 

Ég hef megna andúð á svona vinnubrögðum. 


mbl.is Braut ekki gegn reglum borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Sömuleiðis...

Frásagnir af spillingu eru að verða hér daglegt brauð.

Halla Rut , 4.9.2008 kl. 18:46

2 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Er þetta ekki mjög svo í anda Sjálfstökuflokkins ? skil ekki að einstaklingar sem villja láta taka mark á sér skuli kjósa sjálfsstæðisflokkin

Jón Rúnar Ipsen, 4.9.2008 kl. 21:15

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

þú ert alltaf með pólitíkina Jón........

Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.9.2008 kl. 21:23

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Nákvæmleg eins og fleiri veit ekki betur en þú verjir þinn flokk með öllum ráðum .

Allt sem ekki er þinum flokk þókanlegt ert þú á móti

Jón Rúnar Ipsen, 5.9.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband