3.9.2008 | 15:25
Hvert var fyrsta erlenda liðið sem KR lék við hér á landi?
Í Kjötborg hitti ég áðan hann Sigga sem er KR-ingur eins og flestir góðir menn sem þangað koma.
Siggi spurði mig hvort ég vissi hvaða erlent lið hefði fyrst komið hingað til lands og spilað við KR.
Hann kom að tómum kofanum hjá mér en ég bauðst til að afla upplýsinga á Moggabloggi sem ég geri hér með.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hefur þessi Siggi KR-ingur ekki reynt að láta þig halda að erlenda liðið hafi bara komið til að spila við KR!
Fyrsta erlenda knattspyrnufélagið sem til Íslands kom var danska félagið Akademisk Boldklub, frá Kaupmannahöfn. Árið var 1919. Það lék hér þrjá leiki, hinn fyrsta 5.ágúst gegn sameinuðu liði Vals og Víkings. Danir unnu 7:0.
Tveimur dögum seinna léku þeir við KR og sigruðu einnig, 11:2 (voru sem sagt ekki langt frá 14:2 . . . )
Þriðji leikur Dananna var gegn Fram. Þeir unnu 5:0.
Fyrir lá að hinir knáu dönsku knattspyrnumenn myndu ljúka heimsókninni með tveimur leikjum við úrvalslið Reykjavíkurfélaganna. Tveimur dögum fyrir fyrri leikinn var Dönum boðið í útreiðartúr til Hafnarfjarðar, suður í Straum og þaðan yfir í Kaldársel. Harðsperrur sem því fylgdu urðu til þess að Danir töpuðu fyrri leiknum gegn úrvalinu 4:1.
Þeir hefndu ófaranna í seinni leiknum og lögðu úrvalið þá með sjö mörkum gegn tveimur.
Ágúst Ásgeirsson, 3.9.2008 kl. 16:07
Kærar þakkir Ágúst.
Siggi KR-ingur talaði um FC Burry sem spilaði hér eftir 1950.
Þekki þú FCB?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.9.2008 kl. 16:12
Nei, ekki þekki ég FC Burry!
Ágúst Ásgeirsson, 3.9.2008 kl. 19:14
Ég er ansi hræddur um að erfitt verði að rekja slóð FC Burry eftir útreiðina sem þeir fengu hjá KR á sjötta tug síðustu aldar!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.9.2008 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.