Ingibjörg yrði glæsilegur forseti ASÍ

Ingibjörg Guðmundsdóttir er glæsilegur fulltrúi launþega og ekki síður sterkara kynsins og mynda sóma sér vel sem arftaki öðlingsins Grétars Þorsteinssonar.

Sem stendur er engin verðugri forseti ASÍ en Ingibjörg Guðmundsdóttir. 


mbl.is Skorað á Ingibjörgu að gefa kost á sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; Heimir minn !

O; eru ekki aðrir kostir í boði, en afdankað skrifstofufólk, af meiði Sjálfstæðisflokksins, til þessa starfa ?

Er ekki fyrir; gnægð niðurdrabbandi meðlima Sjálfstæðisfólks, víða, á fletum fyrir, Heimir minn ?

Hvernig væri nú; að skera niður skrifstofubákn ASÍ, og ráða ódýran kraft, beint úr iðu atvinnulífsins, í þetta starf ?

Með beztu kveðjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 20:17

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ingibjörg kemur úr kvokandi iðu atvinnulífsins.

Hún er víðsýnn dugnaðarforkur og verður verðugur málssvari launþega.

Skítt með stjórnmálaskoðanir hennar.

Hún mun örugglega fara bæði að félags- og landslögum.

Farðu vel með þig.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.9.2008 kl. 21:01

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Með fullri virðingu fyrir konunni, þá er hún fráleitt kandidat í starfið. Það þarf að rífa ASÍ upp úr þeirri ládeyðu sem máttlítil og algerlega litlaus forysta Grétars Þorsteinssonar hefur skapað. Það verður ekki gert með því að setja aftur fallega litmynd í stól forseta ASÍ. Falleg holtasóley á berangri verður aldrei neinn Jaki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2008 kl. 01:49

4 Smámynd: Snorri Bergz

Það sagði einhver spekingur forðum, að allir menn hafi amk eina meinloku. Heimir hefur sýna meinloku: KR.

Þar fyrir utan er hann með málin á hreinu. Ef hann segir að Ingibjörg sé solid kandidat í djobbið, trúi ég honum. Málið dautt.

Snorri Bergz, 3.9.2008 kl. 07:02

5 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Þú snýrð þessi við litli prakkari.

Sigurður Sigurðsson, 3.9.2008 kl. 07:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1032769

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband