Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Kr. Bragason

Til hamingju með sigurinn .. en mikið djöfulli tók þetta á taugarnar, sérstaklega framlengingin .. maður er alveg uppgefinn á líkama og sál eftir svona .. en það gerir sigurvímuna enn ljúfari

Björn Kr. Bragason, 1.9.2008 kl. 23:35

2 Smámynd: Erik Christianson Chaillot

Ekta bikarleikur, fínasta skemmtun. Verður gaman að sjá úrslitaleikinn.

Erik

Ps. var að blogga þér til heiðurs Heimir.

Erik Christianson Chaillot, 2.9.2008 kl. 01:25

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hlustaði á lýsingu Bjarna Fel og Sigga Ragga á Rás 2. Ég er varla heill á eftir.

Óska ykkur Björn og Erik til hamingju með sigurinn.

Ég nennti ekki að lesa alla færsluna þín Erik og veit að af eðalmennsku þinni fyrirgefur þú mér, en að sjálfsögðu er ég upp með mér af heiðrinum sem þú sýnir mér.

Ef þig vantar upplýsingar um málið sem þú segist vera með stúdentspróf í væri það mér sannur heiður að fá að leggja þér lið.

Taktu lífið ekki og alvarlega, til þess er það of fyndið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.9.2008 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband