Gott framtak

Þetta er gott framtak hjá háskólaborgurunum í Reykjavík. Ekki minnist ég þess að dýravinir eða álíka hópar hafi þurft að taka skólagöngu sína fram til að afla áhugamálum sínum framgangs.

Væntanlega mun þetta góða fólk krefjast prófskírteina af  umsækjendum um kött, kanínu eða hund.

Hvað veit ég sem ekki hef slíka gráðu nokkru dýri að bjóða. 


mbl.is Hjálpa heimilislausum dýrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

það er ekki öll dýr sem biðja um gráður, ekkert svona

halkatla, 29.8.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband