Taxadólgar

Það er löngu tímabært að vekja athygli á taxadólgum sem eru ekki síður hvimleiðir en flugdólgarnir. Árum saman hafa leigubílstjórar talað sín á milli um dólgslega framkomu ungra karla á Seltjarnarnesi og vesturbæ Reykjavíkur. Þessir gaurar virðast hafa það að íþrótt að röfla og jagast í leigubílstjórum og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að gera þeim lífið leitt.

Nokkur hús eru orðin þekkt fyrir þetta á Seltjarnarnesi og er það bagalegt fyrir foreldra þessara pilta. 

Fjölmargir leigubílstjórar kinoka sér við að taka verkefni á þessum slóðum um helgar og líða almennir borgarar fyrir. 


mbl.is Tveir flugdólgar leiddir burt í járnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

dapurt með þessa ungu karla á nesinu en hvaða hús skildu þetta vera öðrum til víti til varnar 

Jón Snæbjörnsson, 19.8.2008 kl. 09:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stórt spurt, djúpt á svari.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.8.2008 kl. 10:23

3 Smámynd: Sigurbrandur Jakobsson

Hunsa svona menn, þeir falla á eiginn heimsku

Sigurbrandur Jakobsson, 20.8.2008 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband