19.8.2008 | 08:45
Taxadólgar
Það er löngu tímabært að vekja athygli á taxadólgum sem eru ekki síður hvimleiðir en flugdólgarnir. Árum saman hafa leigubílstjórar talað sín á milli um dólgslega framkomu ungra karla á Seltjarnarnesi og vesturbæ Reykjavíkur. Þessir gaurar virðast hafa það að íþrótt að röfla og jagast í leigubílstjórum og gera allt sem í þeirra valdi stendur til að gera þeim lífið leitt.
Nokkur hús eru orðin þekkt fyrir þetta á Seltjarnarnesi og er það bagalegt fyrir foreldra þessara pilta.
Fjölmargir leigubílstjórar kinoka sér við að taka verkefni á þessum slóðum um helgar og líða almennir borgarar fyrir.
Tveir flugdólgar leiddir burt í járnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
dapurt með þessa ungu karla á nesinu en hvaða hús skildu þetta vera öðrum til víti til varnar
Jón Snæbjörnsson, 19.8.2008 kl. 09:38
Stórt spurt, djúpt á svari.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.8.2008 kl. 10:23
Hunsa svona menn, þeir falla á eiginn heimsku
Sigurbrandur Jakobsson, 20.8.2008 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.