27.7.2008 | 09:56
Máttur 365 miðla er mikill.
Tilgangurinn helgar svo sannarlega meðalið þó dýrt sé. Áfram halda þeir að kosta þúsundum milljóna til að hafa áhrif á almenningsálitið og móta það í herför sinni að stjórnvöldum, einkum dómsvaldinu. Eigendur 365 miðla eru svo sannarlega búnir að koma sér þægilega fyrir í hugum almennings. Það hefur kostað sitt en er líklega aðeins smámunir hjá hagnaðinum sem þeir moka inn á öðrum sviðum þjóðfélagsins.
Það er ekki skrítið að almenningur fellur í stafi þegar nýríki Nonni réttir smáræði til velferðarmála, gjarnan úr sjóði almennings eins og pokasjóði. Þvílíkur er máttur fjölmiðlanna sem hann rekur.
Tap hjá 365 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segu mér Heimir ert þú í Persónulegum ílldeilum við alla þá sem ekki eru sjálfstæðisflokkinum þóknanlegir ?
Það er staðreynd að forsvarsmenn í sjálfsstæðisfokkinum fóru af stað með íllindi gegn Bónusmönnum og sú herferð hefur kostar þjóðina óhemju fé .
Jón Rúnar Ipsen, 27.7.2008 kl. 11:51
Þetta hefur ekkert með stjórnmál að gera Jón Rúnar.
Það er beinlínis hallærislegt að blanda stjórnmálum í alla hluti og ég vona að þú látir af því fyrr en seinna
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.7.2008 kl. 13:50
Afhverju ætti ég að gera það ?
Ef þetta er ekki teingt stjórnmálum eins og þú segir af hverjur ert þér þá svona uppsigar við allt sem teingist baugsmönnum .
Ekki hef ég séð þig fara fram gegn kaupásmönnum þrátt fyrir að þeir stundi námvæmlega sömu iðju ó ljósi þess hlýtur maður að velta upp stjórnmálahliðin eða hvað .
bónus hefur bætt kjör verkamanins talsvert á undarförðum árun eitthvað sem Rikistjórinn hefur alls ekki gert .
Undaðfarið eitt ár hefur verið samkeppini á vörumarkaði milli Bónus og Krónunar sem hefur skilað sér í vasann hjá mér og fleirum sem hafa alls ekki háar tekjur af þeim sökum skil ég ekki þessa óvild sem sumir einstaklingar hafa í garð baugsmanna .
En endilega upplystu fáfróðan mann sem greinilega sér ekki kjarnan málins
Jón Rúnar Ipsen, 27.7.2008 kl. 15:46
Veldi nýríka Nonna er slíkt að hann veltir þreföldum fjárlögum ríkisins. Aðeins sáralítill hluti veltunnar kemur frá lágverðsverslun hans.
Hér áður fyrr var mikið býsnast yfir viðskiptaþáttöku sumra og var þá gjarnan talað um fjölskyldurnar fjórtán. Þetta manst þú Jón. Þá var talað um að ítök þessara fjölskyldna væru svo mikil að ekki yrði við unað.
Núna ver almenningur nýríka Nonna í bak og fyrir af því að hann velti fjölskyldunum fjórtán úr sessi og kom í þeirra stað. Hann mótar svo almenningsálitið með fjölmiðlaveldi sínu og kostar til milljörðum króna. Árangur hans er umtalsverður eins og sjá má á að t.d. þú verð hann eins og sjáöldur augna þinna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.7.2008 kl. 17:05
Alls ekki Hann er ekki heilgaður í minum augum er það er mart gott sem hann hefur gert og trúi ekki að þú farir að þræta fyrir það .
Það sem vekur aftur á móti athygli mina að þú virðist hafa allt á móti honum það er frekar athyglisvert.
En við skulum vera sammála um það að verða alltaf ósammála um skoðun okkar á honum ?
Jón Rúnar Ipsen, 27.7.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.