Frábær föstudagsþáttur.

Enn einum frábærum þætti með þeim félögum Sigurði G. Tómassyni og Guðmundi Ólafssyni var að ljúka. Sem endranær fóru þeir á kostum.
Það er leitun að sambærilegum þætti og held ég að hann fyrirfinnist ekki. Þeir sýna okkur hlustendum þá (sjálfsögðu) virðingu að koma vel undirbúnir til leiks hvort heldur er varðandi tónlist eða talað mál.
Guðmundur hefur ótrúlega hæfileika til að komast að kjarna hvers máls og mætti margur stjórnmálamaðurinn taka hann sér til fyrirmyndar.
Víðtæka þekkingu sína miðla þeir á þann hátt að unun er á að hlusta.
P.s.
Var að vona að þeir myndu fjalla um morðið á Lítvínenko sem lést í gærkvöld af völdum eiturs, en það kemur þá bara góð úttekt á málefnum þessa "einkavinar" Pútíns á föstudaginn kemur.
mbl.is Silvía Nótt klúður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Verð að viðurkenna að ég hlusta allt of lítið á útvarp. Kvitt 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.11.2006 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband