4.7.2008 | 22:40
Hvað eiga Jón Ásgeir og Jóhannes í Hagkaup ekki?
Nú þegar feðgarnir gera upp auðinn og telja hagnaðinn sem þeir fara með úr landi eftir að hafa notið velvilja landans í tuttugu ár, væri ekki úr vegi að þeir gerðu almenningi grein fyrir því hvaða fyrirtæki þeir eiga. Kannski er fljótlegra fyrir þá að greina frá þeim fyrirtækjum sem þeir eiga ekki.
Mér finnst rétt að láta vita af því að ég lét Púkann yfirfara þessi skrif og hann samþykkti þau athugasemdalaust.
![]() |
FL Group verður Stoðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott. Lagar þetta ekki skuldastöðu Íslands (þjóðarbúsins)? Allar skuldir Baugs, sem hljóta að vera verulegar því allt var keypt fyrir lánsfé, hætta við flutninginn að teljast íslenskar í hagskrám og verða breskar. Þá getur fjármálaráðherrann snarað rós í hnappagat flokksins og sagt að fyrir "ykkar" tilverknað hafi orðið verulegur viðsnúningur í ............................ .
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.7.2008 kl. 12:22
Hverju orði sannara Axel!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.7.2008 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.