Aðkoma Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar að stóra trúnaðarmannamálinu hjá Strætó

Í gögnum um stóra trúnaðarmannamálið hjá Strætó má sjá að afskipti formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) er meira og afdrifaríkara en fram hefur komið til þessa. Fráfarandi fyrsti trúnaðarmaður (sagði af sér í des.´07) var langt í frá ósáttur við að löglega kjörnir varamenn tækju við þegar hann og félagar hans sögðu af sér.

Hinsvegar vildi  formaður St.Rv. alls ekki að svo yrði frá málinu gengið og urðu það lyktir þess.

Hefði  formaður St.Rv. borið gæfu til að samþykkja einu löglegu leiðina í þessu leiðinda máli hefði aldrei komið til þess harmleiks sem staðið hefur yfir síðan.

Það hefur alltaf verið eina færa leiðin að virða félagslög sem önnur. 

Fyrrverandi fyrsti trúnaðarmaður hefur misst starf sitt og hefur sett ofan með ófaglegri framgöngu sinni og sumir aðrir sem koma við sögu hafa líka fórnað mannorði sínu fyrir vonlausan og óhæfan málstað.

Eftir því sem gluggað er í fleiri gögn málsins kemur í ljós hve ófaglega St.Rv. og BSRB hafa staðið að málum. 


mbl.is Námsmenn fá áfram frítt í strætó
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband