25.6.2008 | 11:04
Landráð
Ef rétt reynist að íslensku bankarnir séu í aðalhlutverki við rýrnun krónunnar, er það hrein atlaga að kjörum almennings.
Stjórnendur slíkrar aðfarar eru þá landráðamenn og ber að meðhöndla þá sem slíka.
Hvernig stendur í ból verkalýðshreyfingarinnar þegar svona tíðindi berast?
Heyrist hljóð úr skjólsælu horni?
Bankarnir fá 80 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimir, hvað með siðblindingjar???
Hvða með dónar??
Hvað sagði Ragnar Önundason?
Hvað sagði Einar Oddur heitinn??
Hverjir trúa þeim sem segja í einu viðtalinu, að gengisvísitala ískr ætti að vera 125 til um 135 stig. Nú segja SÖMU greinendur, að gengið sé allt of hátt.
Mibæjaríhaldið
saknar sárt Einars vinar síns Odds
Bjarni Kjartansson, 25.6.2008 kl. 13:11
Þú ert ábyggilega ekki einn um að sakna Einars Odds.
Hann hefði svo sannarlega látið heyra í sér gegn siðleysinu.
Bankarnir hafa alltaf lag á að seilast í okkar buddu og finna sífellt nýjar leiðir.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.6.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.