22.6.2008 | 17:09
Hver er Ísal?
Persóna á blog.is sem kallar sig Ísal hefur orðið starfsmönnum Strætós umhugsunarefni.
Fyrir það fyrsta leyfir þessi persóna sér að vera ósammála meintum trúnaðarmönnum fyrirtækisins.
Í öðru lagi leyfir Ísal sér að vera sammála undirrituðum og er það nóg til að afla sér óvinsælda og útilokunar frá málefnalegum umræðum Ingunnar, Siggu og Jóhannesar og;
Í þriðja lagi leyfir umrædd persóna sér að kenna sig til kvenkyns með táknmynd sem fylgir dulnefni hennar.
Því er spurt; hver er Ísal?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já nú þykir mér þú á heimspekilegu nótunum Heimir!
Ekki megum við nú skemma þetta litla umhugsunarefni sem starfsmennirnir hafa þessa daganna. Ég hélt nú að þeir hefðu meira en nóg að gera, en hlýt að hafa rangt fyrir mér fyrst eitt lítið blogg er þeim ofarlega í huga.
Nú höfum við allir verið útilokaðir af síðu þessara einstaklinga svo við verðum bara að skiptast á skoðunum á síðunni þinni.
Þú nefnir kvenkynstáknmyndina já..... og að ég leyfi mér að kenna mig við kvk, verða ekki allir að vera í tengslum við kvenlegu hliðina í sér? Annars væri nú ekkert gaman að þessu
Ísal, 23.6.2008 kl. 00:01
Sem talsmaður Vestan lækjar femínistafélagsins þykir mér rétt að leita kynferðis viðmælenda minna, annars væri mér slétt sama..... og þó.....
Þau þola illa andmælendur eins og þú hefur orðið vör við og útiloka alla sem ekki eru á sömu skoðun. Sjálfur Ipsen hefur mátt þola útskúfun enda ráðlagði hann þeim að segja upp í óánægju sinni.
Honum hefur farnast vel eftir að hann tók þá ákvörðun og er það vel.
Annars kvaka þær í skjóli kynferðis.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.6.2008 kl. 09:22
Þú verður að fyrirgefa en ég hef verið í fríi að undanförnu....
Litur, trú og kynferði skipta ekki máli þegar fólk kýs að koma ekki undir nafni á bloggsíðum.
Þú talar um að menn séu bornir þungum sökum á blogginu, ég get ekki betur séð en þú sért borinn MJÖG þungum sökum... í skrifum þeirra félaga.
Ísal, 25.6.2008 kl. 23:06
Það er auðvitað óafsakanlegt að hefja leik og fara svo í frí.
Að öllu gamni slepptu, þá gengur "kjarabarátta" þessa fólks út á að sverta aðra í augum almennings og helst að níða skóinn af sem flestum.
Hefur aldrei þótt stórmannlegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.6.2008 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.