16.11.2006 | 15:23
Er siðferðið í lagi?
"Á að víkja Arnari Jenssyni úr embætti hjá Ríkislögreglustjóra eftir ummæli hans um Baugsmenn?
Já
41 - 65.08%
Nei
22 - 34.92%
Samtals: 63 svör".
Þessi skoðanakönnun er í gangi á heimasíðu útvarps Sögu.
Hvernig er siðferðisstandardinn hjá Sögufólki? Hvílík spurning?
Mér er mjög til efs að Söguáhöfnin þekki lengur mun á réttu og röngu.
Það er skiljanlegt að þau verji Baug sem þakklæti fyrir að kaupa stöðina fyrir Arnþrúði, en er þetta ekki svolítið of langt gengið?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að kaup Baugsmanna á útvarpsstöð fyrir Arnþrúði hafi ekkert með það að gera hverlags spurning þetta er.Heldur mun fremur sú staðreynd að Arnar fór hamförum fyrst í blaðagrein í Morgunblaðinu og svo seinna í Kastljósinu þar sem hann tjáði sig fremur ógætilega um Bausmál.Það er í raun grafalvarlegt mál að maður sem að rannsakaði þessi mál á sínum tíma, og er þannig bundin þagnarskyldu, sem og sú staðreynd að hann er eitt af lykilvitnum setts saksóknara tjái sig á þennan hátt.Maður í stöðu Arnars ætti í raun að vita miklu betur.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 17.11.2006 kl. 00:30
Ég á erfitt með að skilja alla þá vinsemd sem þú sýnir mér Hrafnkell. Er ekki viss um að ég sé hennar verðugur.
Það má sjá af skrifum þínum að börnin þín hafa alist upp við hlýju í garð náungans og kærleika sem öllum er hollt. Þau bíða örugglega ekki skaða af. Ég minnist manns af Skógarströndinni þegar ég sé orðaforða þinn og notkun.
Umburðarlyndi, þolinmæði og virðing fyrir skoðunum annarra skín út úr ummælum þínum og verður þér og þínum ávallt til sóma.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2006 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.