18.6.2008 | 13:08
Reykfyllt bakherbergi formanns BSRB.
Eftirfarandi sá ég á vefsíðu formanns BSRB. Þarna segir formaðurinn berum orðum að hann ræði hvorki við framkvæmdastjóra Strætó né stjórn, heldur "aðstandendur Strætó bs. sem eru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu".
Hvað er Ögmundur að segja? Er hann ekki að segja að hann tali ekki við réttu aðilana framkv.stj. og stjórn heldur fari hann í bakherbergin og heimti framgöngu sinna mála þar?
Er þetta sæmandi formanni BSRB?
Brenndi ASÍ sig ekki nóg á þessum sama brottvikna manni þegar Ísal lét hann fara?
Þarf BSRB endilega að falla í sama brunninn?
Hvurslags verkalýðsforysta er þetta eiginlega?
"6. júní 2008
HVAÐ ER AÐ GERAST HJÁ STRÆTÓ BS?
Grímur
Þakka þér bréfið Grímur. Þetta er rétt hjá þér að í Strætó bs hefur verið ófremdarástand og stefnir í málaferli vegna þeirra atburða sem þú nefnir. Þessa dagana er verið að setja málin í dómstólafarveg og er það því misskilnigur að viðbrögð okkar séu ekki afgerandi. Þá erum við einnig með málin í viðræðuferli við aðstandendur Strætó bs. sem eru sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Áður en þessi mánuður er úti liggur vonandi ljós fyrir afstaða þessara aðila. Þá muntu líka heyra nánar frá okkur á opinberum vettvangi.
Kv.
Ögmundur"
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.