12.6.2008 | 10:15
Borgarráđ fjallar um uppsögn vagnstjóra.
Í pólitískum tilgangi ađ ţví er virđist taka borgarráđsfulltrúar Framsóknar og Samfylkingar upp mál vagnstjóra sem sagt var upp störfum hjá Strćtó bs. í borgarráđi.
Ţađ kemur glöggt fram í fyrirspurn ţeirra ađ ţeir gera sér ekki grein fyrir ţví ađ mađurinn var búin ađ segja af sér sem trúnađarmađur og málefnalegur ágreiningur er ekki í deilu hans viđ framkvćmdastjórann. Ágreiningurinn af hans hálfu er sá ađ hann var áminntur fyrir ađ hafa áfengi um hönd á vinnustađ sínum ţar sem stranglega er bannađ ađ vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímugjafa.
Ađ nota tíma borgarstjóra og borgarráđs á ţennan hátt er varla til eftirbreytni.
Athygli vekur ađ Svandís Svavarsdóttir flokkssystir Ögmundar Jónassonar sem hefur stutt árásir vagnstjórans á framkvćmdastjórann blandar sér ekki í máliđ og er ekki međal fyrirspyrjenda. Svandís var um tíma í stjórn byggđasamlagsins um Strćtó og veit hve málstađur vagnstjórans er veikur.
Betur fćri ef formađur St.Rv og BSRB gengju hćgar um dyr og kynntu sér málavöxtu áđur en ţeir gera atlögu ađ mannorđi og starfi framkvćmdastjóra Strćtó bs.
Í fyrirspurn sinni tala ţau um ađ trúnađarmađur hafi veriđ rekinn, en gćta ţess ekki ađ hann sagđi af sér sem slíkur á síđasta ári og kosningar hafa ekki fariđ fram í fulltrúaráđ St.Rv. síđan,
Hér á eftir fara niđurlagsorđ borgarstjóra viđ fyrirspurn framsóknarmannsins og samfylkingarmannsins:
"Borgarstjóri hefur kynnt sér umrćtt mál mjög vel og međal annars fariđ yfir ţađ međ fulltrúa
Reykjavíkurborgar í stjórn Strćtó bs. Samkvćmt ţeim upplýsingum sem borgarstjóri hefur aflađ
ţá er engin ástćđa til ađ ćtla annađ en ađ forsvarsmenn Strćtó bs. hafi fariđ í einu og öllu eftir
ţeim lögum og reglum sem gilda ţegar um uppsagnir er ađ rćđa og hafi haft hag fyrirtćkisins ađ
leiđarljósi í sinni ákvarđanatöku.
Borgarstjóri treystir ţví ađ stjórn og starfsmenn Strćtó bs. vinni saman af heilindum til ţess ađ
tryggja ađ ţađ náist sátt um starfsemi fyrirtćkisins međ hagsmuni almennings og starfsmanna í
huga."
Ólafur F. Magnússon
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1032848
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.