Kæruglaðar konur.

Í stað þess að endursegja aðdróttanir og ásakanir vissrar manneskju í hatursfullri herferð hennar á hendur framkvæmdastjóra Strætós hef ég valið að birta orðrétt ritsmíðar hennar innan tilvitnunarmerkja og hefi gert grein fyrir því hvaðan skrifin eru fengin og hver höfundurinn er.

Nú amast þessi bloggari við þessari aðferð minni sem almennt er viðurkennd og talar um höfundarrétt.

Rithöfundurinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson féll í þann fúla pytt að nota ekki tilvitnunarmerki í skrifum sínum um Halldór Laxness, en lét í bókarlok getið hvar hann hafði aflað fanga: Dóttir Halldórs Guðný  fékk hann dæmdan fyrir ritstuld og til hárra fésekta.

Nú ætlar fyrrum vinnufélagi minn að freista þess að ná svipuðum árangri og Guðný Halldórsdóttir ef marka má skrif hennar í dag.

Hún kallar mig þjóf. Það er enn ein rósin frá þessari konu sem nú þegar er orðin sek um gróf meiðyrði í minn garð.

Vinkonur hennar taka undir og sannast þar enn máltækið, "sækjast sér um líkir". 

Sigríður og Ingunn Guðnadóttir ætla að kæra og bíð ég spenntur eftir efndum. 

Tryggum lesendum skrifa minna endurbirti ég hér skrif hennar og sem fyrr eru þau innan tilvitnunarmerkja svo ekkert fari nú úrskeiðis og virðingin fyrir höfundarréttinum sé alger:

 "Ákveðinn bloggari sem hefur lítið annað að gera en að hatast við fólk, tók sér þetta nafn af síðunni minni. Hann getur ekkert skrifað sjálfur og stelur sér því efni samviskulaust frá mér. Mitt efni er höfundarvarið, og hann er því orðinn þjófur samkvæmt þeirri skilgreiningu. Ég vona að honum líði vel með það embætti. Úr hugskoti Heimis - hlf.blog.is"

Flokkur: Bloggar | 4.6.2008 | 14:14


Athugasemdir

1

 

Banna hann bara.

Ásdís Sig., 4.6.2008 kl. 19:29

2

 

Já Ásdís mín, ég verð að kæra manninn.

Sigga Hilmars, 4.6.2008 kl. 19:44

3

 

 

Ekki hika við að kæra svona bölvaða helv.... vitleysu.

Það verður gert. 

Ingunn Guðnadóttir, 4.6.2008 kl. 21:15

4

 

Auðvitað.

Birna M, 4.6.2008 kl. 22:26 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Eru starfsmenn strætó bs ornir kexruglaðir held að nú sé komin timi til að loka á aðgang þeira að internetinu áður en þeir fari sér að voða

Jón Rúnar Ipsen, 5.6.2008 kl. 19:29

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það hefur löngum verið mannskemmandi að umgangast eða skiptast á skoðunum við ákveðið fólk hjá Strætó.

Sem fyrrverandi kaupmaður veit ég að til að vernda heilu eplin þarf að henda því skemmda og jafnvel fleiru en einu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.6.2008 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband