Vonandi á réttri leið.

Heilbrigðisráðherra er á réttri leið með samningi sínum við Svía. Lyfjaverð er hátt hér á landi til almennings og er oft sárt að horfa upp á lífeyrisþega greiða háa lyfjareikninga í Apótekum. Fullorðinn maður sem var á undan mér um daginn varð klökkur þegar hann fékk að vita upphæðina, 17.300 krónur, sem hann átti að greiða í það skiptið. Hann hváði og stúlkan endurtók upphæðina og hallaði sér fram á við og lagði hönd sína hughreystandi á hans. Hann gekk þungum skrefum út.
mbl.is Samstarf við Svía í lyfjamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hughreystandi höndin hefur snúið sér að næsta kúnna, vænti ég, þegar gamli maðurinn gekk á braut?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.6.2008 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband