Aðför BSRB gegn starfsmönnum Strætó bs. Allt boðið út?

Í fjölmörgum pistlum mínum um heimskulega baráttu fáeinna starfsmanna Strætó við yfirmann sinn og fráleitar tilraunir þeirra til að ásælast stjórnvöl fyrirtækisins hef ég varað fólkið við að þau eru að vinna skemmdarverk á vinnustaðnum þar sem 95% manna eru sáttir.

Nú þegar sumarleyfi eru að hefjast sýnist mér morgunljóst að aðgerðir þeirra hafi borið þann "árangur" að annaðhvort verði ekki samið aftur við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar eða að Strætó bs. hætti rekstri strætisvagna og leggi um leið niður þvottastöðina og verkstæðið.

Allt boðið út?

Betur hefðu þeir Ögmundur Jónasson og Garðar Hilmarsson setið heima en leggja í þessa helför.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Hvaðan hefur þú þessar uppslýngar ? Ef satt reynist þá hefur Deildarstjóra Strætó bs tekist ætlunar verk sitt .

Þegar breytingar á vaktarkerfi hófust þá sagði deildarstjóri að honum fyndist rettast að leggja niður strætó be í þvi formi sem það væri og ráða verktaka til að sjá um akstur . Það hefur semsagt verið leynt og ljóst stefna stjóndanda strætó bs að koma öllum akstri í útboð siðan eru þessar deilur látnar magnast upp til þess að geta réttlætt aðgerðina . 

Jón Rúnar Ipsen, 31.5.2008 kl. 09:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband