Hvað er til ráða þegar kleinufeitin freyðir?

Mikil atorkukona sem aldrei fellur verk úr hendi hafði samband við mig í kvöld og bað mig að finna skýringu á því að feitin sem hún notar til að steikja kleinur og parta freyðir mikið.Woundering

Hafi einhver hér á Moggabloggi ráð fyrir konuna er hann/hún beðin að tjá sig í athugasemdadálki og ég mun þá koma upplýsingunum áfram. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég myndi telja að það væri orðið of hátt hlutfall af vatni í feitinni!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2008 kl. 08:49

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég held það líka Axel, en......

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.5.2008 kl. 10:49

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það mætti prufa að hita feitina vel og halda henni heitri nokkurn tíma án þess að steikja nokkuð og reyna þannig að eima vatnið úr. Sakar ekki að prufa. Svo kann einfaldlega að vera kominn tími á hana.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2008 kl. 17:11

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Framleiðandinn hefur haft samband og starfsmaður hans er þessa stundina á heimili konunnar að kanna málið.

Þetta kallar maður þjónustu!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.5.2008 kl. 17:14

5 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

 Chef

Eitt ráð er að henda aldrei allri gömlu feitinni heldur bæta nýrri samanvið hluta af þeirri gömlu þannig haldast bragðgæði "mömmu kleinanna" og feitin þarf hellst að sjóða einu sinni og kólna alveg niður áður en hún er tilbúin til að nota til steikinga á ekta kleinum.

Candlelight Dinner

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 30.5.2008 kl. 17:28

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, sannarlega góð þjónusta. Gaman væri að fá fréttir þegar botn er kominn í málið.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2008 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband