Einkennilega boðað til fundar í 9. deild Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.

FUNDUR Í STARFSMANNAFÉLAGI REYKJAVÍKURBORGAR EFTIR HELGI.

Starfsmannafélag Reykjavíkur hefur boðað til fundar fyrir vagnstjóra í félaginu á mánudag (2. júní) kl. 19:00 og þriðjudagsmorgun (3. júní) kl. 10:00. Formaður félagsins og Formaður BSRB, Ögmundur Jónasson verða á fundinum.

Ofanreint fundarboð rakst ég á á heimasíðu fyrrverandi vagnstjóra hjá Strætó bs.

Þar segir að StRv boði til fundar hjá hluta starfsmanna Strætó en tugum manna ekki boðið að koma. 

Fundarefni er ekki kynnt. 

Til fundarins er ekki boðað að höfðu samráði við til þess kjörna menn.

Hefðbundinn og tilskilinn 7 daga fyrirvari er ekki virtur.

Mér sem félaga í StRv er spurn:

1) Hvað er verið að fela?

2) Hversvegna fer formaður ekki að lögum félagsins?

3) Hver er þáttur hans og formanns BSRB í að mál StRv gegn Strætó bs. var tekið upp á borgarráðsfundi í dag?

4) Eru þeir,  þ.e. formaður StRv og formaður BSRB að reyna að beita sér í pólitískum bakherbergjum til að fá því framgengt að Reyni Jónssyni framkv.stj. Strætó bs. verði vikið frá störfum?

Þar sem ég veit að formaður StRv á ekki eftir að svara mér, því það þjónar ekki persónulegum hagsmunum hans mun ég láta þá ósk í ljós að hann fari að virða  lög félagsins og hætti að misnota það í pólitískum tilgangi.

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband