29.5.2008 | 16:54
Vandi stéttarfélagsins. Fráleitt af stjórnmálamönnum að skipta sér af.
Það þykir ekki víst að umræddur maður sé lögformlegur trúnaðarmaður. Hann hefur ekki hagað sér sem slíkur og hefur með verkum sínum skarað eld að eigin höfði.
Menn hafa verið að vona í lengstu lög að hann léti af ögrandi framkomu sinni, en hann hefur ekki sést fyrir.
Það er harmleikur í gangi þarna og rétt að fara að öllu með gát.
Það hefur verið landlægt ástand hjá Strætó að starfsmenn telja sig geta sagt yfirmönnum fyrirtækisins fyrir verkum, en núverandi framkvæmdastjóri virðist ekki ætla að líða það.
Það versta við þessa uppákomu er að forráðamenn stéttarfélagsins hafa hunsað lögformlegar leiðir í málinu, brotið eigin lög og sitja því með fangið fullt að illviðráðanlegum vandamálum. Á meðan þrjóskast þeir við að standa vörð um óráð sitt sem var að endurreisa umræddan trúnaðarmann eftir afsögn hans.
Undirritaður þekkir málið af eigin raun því hann vann hjá Strætó í tæp fjögur ár og gegndi trúnaðarmannsstarfi í tvö ár.
Það er fráleitt að ætla að pólitískt kjörnir fulltrúar blandi sér í deiluna eftir allt sem á undan er gengið, því SVR var lagt niður á sínum tíma og Strætó bs. stofnað til að losna við ásælni starfsmanna í stjórnvölinn.
Spurt um uppsögn hjá Strætó á borgarráðsfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:16 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.