29.5.2008 | 14:22
Miklir hagsmunir í húfi.
Svo lengi sem land byggist er þörf á fjölbreytni og nýjungum í atvinnulífi landsmanna. Svo vel vill til að landið er auðugt af náttúrugæðum m.a. orku og ber okkur að nýta hana sem best á hverjum tíma.
Við höfum hreinlega ekki leyfi til að slá slöku við og draga úr möguleikum komandi kynslóða á að eiga farsælt líf og fjölbreytta möguleika til búsetu og atvinnu.
Þess vegna tek ég ofan fyrir Óskari Bergssyni borgarfulltrúa að leggja tillögu fram um að endurskoða þá ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur að hætta við Bitruvirkjun.
Óskar Bergsson vill að ákvörðun um Bitruvirkjun verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn kæri Heimir, nú trúi ég ekki mínum eigin augum. Þetta viðhorf kemur mér mjög á óvart.
Þörf á fjölbreytni og nýjungum í atvinnulífi landsmanna - álverum, kannski? Varla. Þau eru engu að síður orkufrekasta stóriðjan sem hér hefur fest rætur og margri, íslenskri náttúruperlunni hefur verið fórnað fyrir áldollarana.
Okkur ber að nýta náttúrugæðin sem best á hverjum tíma - en er þér sama til hvaða hluta hún er nýtt, hverju er fórnað og hvað fæst í staðinn? Því trúi ég ekki!
"Við höfum hreinlega ekki leyfi til að slá slöku við og draga úr möguleikum komandi kynslóða á að eiga farsælt líf og fjölbreytta möguleika til búsetu og atvinnu" segirðu.
Ég segi: Við höfum hreinlega alls ekkert leyfi til að virkja allt sem virkjanlegt er, stunda rányrkju á orkuauðlindum landsins, og draga þannig stórlega úr möguleikum komandi kynslóða á að hafa virkjanakosti fyrir þá atvinnu sem þær kjósa sér í framtíðinni og skerða þannig möguleika þeirra á að eiga farsælt líf og fjölbreytta möguleika til búsetu og atvinnu."
Að öðru leyti vísa ég í athugasemdir mínar við bloggi um sömu frétt hér og hér - svo og á flestalla pistlana á blogginu mínu sem fjalla um þetta mál frá öllum mögulegum hliðum.
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.5.2008 kl. 20:39
Við þurfum greinilega að hittast yfir kaffibolla!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.5.2008 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.