Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég vona að flóttamennirnir fái ekki bæjarbúa á móti sér. Heyrði sagt frá því í fréttum áðan að mikil ólga væri á Akranesi vegna málsins. Svona er lýðræðið að meirihlutinn treður á minnihlutanum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.5.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Eggert Hjelm Herbertsson

Ég get ekki séð að lýðræðið sé fótum troðið hér. Á Akranesi eru 9 kjörnir bæjarfulltrúar, þeir greiða allir þessari tillögu atkvæði sitt, þvert á flokka. Það er 1 varabæjarfulltrúi sem er á móti þessu og í sjálfu sér ekkert um það að segja, það eru alltaf skiptar skoðanir um mál.

Eggert Hjelm Herbertsson, 19.5.2008 kl. 20:59

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Nýtt og athyglivert viðhorf Guðrún að meirihlutinn troði á minnihlutanum. Voru ekki allir sammála og enginn í minnihluta?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2008 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband