19.5.2008 | 13:04
Óþarfa viðkvæmni.
Það er með ólíkindum hvað við erum viðkvæm fyrir gagnrýni af hálfu erlendra banka og fjármálastofnana.
Þjóðin hefur verið töluð upp í því að allt sem við gerum sé hafið yfir gagnrýni. Þegar svo er komið getum við ekki tekið samkeppnisathugasemdum. Þjóðin fer í fýlu og hótar að tala aldrei aftur við þessa dela sem haga sér svona.
Hitt er annað mál, að enginn gerir athugasemd við óhróðurstal okkar um aðrar þjóðir.
Berum ekki kala til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki man ég í svipinn eftir sérstöku óhróðurstali okkar um aðrar þjóðir. Eitthvað sérstakt sem þú ert að tala um?
Maelstrom, 19.5.2008 kl. 15:48
Vel athugað hjá þér. Við Íslendingar eru svo fullir af fordómum um útlendinga og "útlandið" að mér blöskrar það bókstaflega.
Ég bjó tólf ár í Mið-Evrópu og varð ekki meint af, þvert á móti opnaði það sjóndeildarhringinn og ég þakka Guði fyrir að hafa komist aðeins í burtu, bæði til að læra að meta "útlandið" og til að læra hvað það er gott að búa á Íslandi!
Kveðja, Guðbjörn
P.S. Hef gaman af að lesa "kommentin" þín, þótt ekki sé ég alltaf sammála!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.5.2008 kl. 17:42
alveg gjörsamlega sammála þér, veit ekki betur en þorri þjóðarinnar tali niður til pólverja, litháa, illa um ísraela og araba, svo þolum við ekki smá gagnrýni sjálfir.
kveðja, Rafn
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 18:35
Þekkt er illt umtal okkar norðmenn, bandaríkjamenn, svía, dani og ekki síst um færeyinga.
Ég fór á sínum tíma til þriggja áta dvalar erlendis með fordóma í huga og á vörum. Það breyttist sem betur fer.
Ég er ánægður með það að þú sért ekki alltaf sammála mér Guðbjörn.
Ég þyrfti ekki að viðra skoðanir mínar ef ég teldi þær vera viðteknar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.5.2008 kl. 19:07
Þú ert s.s. að tala um umtal í saumklúbbum og kaffistofum, eða hvað? Munurinn er kannski að fréttin fjallar um opinbera greiningu 'virtra' bankastofnanna og fréttamiðla.
Mér er alveg sama hvað menn segja sína á milli. Hvað höfum við sett frá okkur 'officielt'?
Maelstrom, 20.5.2008 kl. 10:13
Þessi rök þín eru skotheld Maelstrom.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 20.5.2008 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.