11.5.2008 | 15:43
Falleg og hlýleg athöfn í Háteigskirkju.
Háteigskirkja varð fyrir valinu í dag. Mér hefur alltaf þótt sú kirkja ákaflega falleg, innan sem utan. Hún er líka af þeirri stærð, að allt virðist nálægt. Eitt þykir mér þó einkennilegt við hönnun hennar, en það er að ekki virðist hafa verið gert ráð fyrir orgeli og kór á þeim stað sem notaður er.
Prestinum sr. Guðbjörgu Jóhannesdóttur mæltist vel í látlausri og fallegri predikun. Sr. Guðbjörg hefur einstaklega fallega framsetningu mælts máls og tónaði eftirminnilega fallega.
Kórinn er af gamla skólanum og gæti ég vel hugsað mér að ganga í hann. Organisti er Douglas Brotchie. Hann kann sitt fag.
Ungur tónlistarnemi Baldvin Oddsson lék á trompet við upphaf og endi athafnarinar. Öruggur og fær. Hann á örugglega eftir að láta að sér kveða þegar fram líða stundir. Framtíðin er hans.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki Fram-kirkja er það Skúli?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.5.2008 kl. 20:58
Ég tók eftir því Skúli að maður gekk Fram kirkjugólfið!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.5.2008 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.