9.5.2008 | 11:20
Baugsfréttamaður ber að ósannindum.
Þeir leggjast lágt fréttamen Baugs þessa dagana, eru kannski farnir að skjálfa svolítið vegna þess að óðum styttist í dóminn yfir yfirboðurum þeirra. Margt hafa þeir Reynir og Jóhann sagt rangt um Baugsmálið og engar líkur eru á breytingum þar á.
Fréttastofa Sjónvarps fer fram á leiðréttingu frá DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þar með sagt að sjónvarpsfólk hafi verið að bíða eftir JÁJ?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.5.2008 kl. 12:15
Þetta minnir mig óneitanlega á upphaf Hafskipsmálsins þegar forstjórar Hafskipa, Björgólfur Guðmundsson og Ragnar Kjartansson voru sóttir heim til sín og handteknir og settir í járn fyrir allar aldir, þ.e.a.s., um kl 05:00 að morgni. Og hverjir voru mættir ásamt lögreglunni? nema; blaðamenn og ljósmyndarar Morgunblaðsins (þáverandi ritstjóri Matthías Johannessen faðir núverandi Ríkislögreglustjóra) og fréttamenn og myndbandstökumenn RÚV (Ríkissjónvarpsins). Fréttamenn og myndatökumenn annarra fjölmiðla voru ekki boðaðir á þennan "einkafund" Lögreglu, MBL og RÚV.
Forstjórar Hafskipa þeir Björgólfur og Ragnar voru leiddir út í lögreglubíla fyrir framan ljósmyndar og kmikmyndatökumenn og niðurlægingin var algjör. Þessar fréttir með myndum komu svo í kvöldfréttum RÚV þá um kvöldið og Morgunblaðinu daginn eftir með myndum og ýtarlegum frásögnum. Stuttu síðar skipti "KOLKRABBINN" (Eimskip, þáv., formaður Halldór Jónsson, kallaður formaður Íslands og fleiri) eignum Hafskipa sín á milli. Hafskip hafði verið óþægilegur ljár í þúfu Kolkrabbans, flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins.
Síðar kom í ljós eftir langvarandi málaferli að óþarfi hefði verið að gera Hafskip gjaldþrota, því félagið átti fyrir skuldum.
BAUGSMÁLIÐ er bara endurtekning á því sem hefur áður gerst. Þessir menn hjá Ríkisstjórn Íslands þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í forsæti, Morgunblaðinu hvort sem það voru Matthías Johannessen eða Styrmir Gunnarsson sem ritstjórar og RÚV vilja ekki og geta ekki lært af þessu, því þeir eru blindaðir af valdhroka.
Kær kveðja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 9.5.2008 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.