4.5.2008 | 16:40
Starfsmanni Strćtó svarađ.
Ég sé Vésteinn Valgarđsson ađ ţú ert sannleiksleitandi og vilt hafa ţađ sem sannara reynist hverju sinni og er ţađ vel.
Ţađ er vitađ mál ađ viđ búum ekki í landinu án laga og viđ skipum ekki félagslegum málum okkar án laga.
Allir fullgildir ađilar í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar eiga heimtingu á ţví ađ formađur og stjórn félagsins fari ađ lögum félagsins eins og ţau eru hverju sinni, en ţađ hafa ţau ekki gert í ţessu máli og ţar međ hafa ţau lýst sig vanhćf.
Í 14. gr. laga Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar segir hvernig lagabreytingar fari fram:
"14. gr.Fundum skal stjórna eftir samţykktum fundarsköpum félagsins. Viđ afgreiđslu almennra mála nćgir einfaldur meirihluti.Viđ breytingar á lögum og reglum félagsins, en ţćr má ađeins gera á ađalfundi, ţarf 3/4 greiddra atkvćđa fundarmanna til ţess ađ lög-mćtar séu.Ef fleiri en einn fá sama atkvćđamagn viđ kosningu, skal hlutkesti ráđa úrslitum. Heimilt er ađ viđhafa listakosningu, ef ţess er óskađ. Tillögur fyrir ađalfund, sem eru fjárhagslega bindandi fyrir félagiđ,skulu hafa borist stjórninni fyrir janúarlok og kynntar á fulltrúaráđsfundi fyrir ađalfund."
Ég man tímana tvenna í félagsmálum.
Aldrei hef ég kynnst vinnubrögđum álíka og formađur félagsins hefur beitt í ţessu máli.Honum er kunnugt um bullandi óánćgju fjölda félagsmanna vegna lögbrotsins, en ţađ virđist ekki hvarfla ađ honum ađ draga ólöglegt athćfi sitt til baka.
Ţví lengri tími sem líđur, verđur brot hans auđsćrra og á vitorđi fleiri.
Ef fram heldur sem horfir kallar hann yfir sig dóm fyrir brot á lögum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og kemst ţar međ á spjöld félagsins og BSRB.
Ţađ vel ţekki ég til réttlćtiskenndar heiđvirđra starfsmanna Strćtó bs. ađ ţeir munu aldrei gefa félaginu eftir ađ trađka á eigin lögum.
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eh.. ég er nú ekki starfsmađur Strćtó ef ţú hélst ţađ, en ég er aftur á móti tíđur farţegi Strćtó. Ég hef samkennd međ vagnstjórum eins og öđru vinnandi fólki og fylgist ţess vegna međ stéttarfélagamálum.
Vésteinn Valgarđsson, 5.5.2008 kl. 00:21
Er máliđ ekki ţađ ađ ţessar stöđugu breytingar á vinnuferlum vagnstjóra eru ađ rugla menn ??
Jón Rúnar Ipsen, 5.5.2008 kl. 02:43
Ég hélt ţađ Vésteinn ađ ţú vćrir vagnstjóri, svo skynsamlega tókst ţú á málum.
Jón, ég held ađ ákaflega einkennilegar hugmyndir vagnstjóra um ađ ţeir eigi ađ móta stefnu Strćtó og stýra einstökum málaflokkum hafi leitt menn á ţćr villigötur sem starfsmenn eru á.
Framkvćmdastjórnar er ađ leggja línururnar og stjórna, en starfsmanna ađ vinna vinnuna sína.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2008 kl. 11:03
Vésteinn, glöggur lesandi skođanaskipta okkar í Svíţjóđ hefur greint mér frá ţví hver ţú ert.
Ţađ er ekki skrýtiđ ađ viđ skulum vera frćndur svo gáfulega fjallar ţú um ţetta viđkvćma mál!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.5.2008 kl. 18:19
Jamm, viđ erum frćndur í fimmta og sjötta ćttliđ. Grágás kallar ţađ víst ekki skylt, en Ţingeyingnum í mér finnst ţađ eđlilegt, frćndi.
Ég veit nú ekki hvađ óánćgjan er mikil međal starfsmanna. Ég spyr vagnstjóra stundum hvađ ţeim finnist, og hingađ til hafa svörin veriđ á ţá leiđ ađ ţeir séu óánćgđir međ framkvćmdastjórann og ánćgđir međ trúnađarmennina sem sögđu af sér en drógu svo uppsögnina til baka. Mér finnst undirskriftirnar 104 líka benda til ţess ađ ţađ sé frekar ríkjandi stuđningur viđ ţá heldur en hitt, ţótt ađrir séu kannski mótfallnari ţeim. Ég mundi kannski kalla ţađ ađ ţeir vćru umdeildir, frekar en bullandi óánćgju. En ţađ kemur víst í ljós á nćsta ađalfundi StRv hvort stjórn félagsins sveik félagsmenn eđa hvort hún lét sig hafa ţađ ađ brjóta reglurnar til ađ koma til móts viđ ţá. Enn sem komiđ er hallast ég ađ ţví síđarnefnda.
Vésteinn Valgarđsson, 6.5.2008 kl. 15:18
"Vigfús Sigurđsson Fjeldsted
Fćddur 1754
Látinn 8. desember 1804
Bóndi og gullsmiđur í Galtardalstungu , Stađarfellssókn, Dal. 1801."
Hann var kvćntur Karitas Magnúsdóttur Ketilssonar sýslumanns í Búđardal á Skarđsströnd.
Ég er ţeirrar skođunar frćndi, ađ öllum beri ađ fara ađ lögum, hver sem í hlut á. Formađur stéttarfélags getur ekki veriđ hafinn yfir lög síns félags. Útilokađ.
Hann brýtur á rétti trúnađarmannanna tveggja sem kosnir voru til vara og ţađ sem meira er, ţá eru ţeir í ágćtu sambandi viđ yfirmenn fyrirtćkisins, sem ţau hin eru ekki.
Ég get aldrei fallist á ađ lög séu til viđmiđunar, eftir skapferli manna hverju sinni.
Nú eru allar líkur á ađ sökum ţvermóđsku formannsinns verđi ekki samiđ aftur viđ StRv ţegar kjarasamningur renna út í haust. Er ţá ekki verr af stađ fariđ en heima setiđ?
Ţá eru líkur á ađ fćkkun verđi í starfsliđi Strćtó bs. á haustmánuđum. Á međan sitja Mosdćlskir stéttarfélagsforkólfar međ hendur í skauti, ţví ţeir kunna ekki ţá list ađ brjóta odd af oflćti sínu.
"Međ lögum skal land byggja og ólögum eyđa."
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2008 kl. 15:40
Ég er sammála ţví í prinsippinu, frćndi. En ef menn álíta ađ allt sé í hnút, og eina lausnin sé ađ brjóta lög félagsins og leggja ţá embćttisfćrslu svo í dóm félagsmanna seinna meir, ţá taka ţeir bara sénsinn. Ţađ er varla hćgt ađ tala um ţađ sem duttlunga fárra manna, ţegar 104 vagnstjórar undirrita áskorunina, er ţađ? Einhverjir mundu nú segja ađ Garđari hefđi ekki veriđ stćtt á ađ hengja sig í formsatriđi ţegar vilji félagsmanna var skýr, ţá hafi veriđ réttara ađ brjóta lögin. Nauđsyn brýtur lög, ekki satt?
Ég sé ekki hvernig framkvćmdastjóra getur veriđ stćtt á ţví ađ neita ađ rćđa viđ stéttarfélagiđ. Ekki aka vagnarnir bílstjóralausir. Mér skilst reyndar ađ hann sé almennt ekkert mikiđ í ţeim pakkanum ađ blanda geđi viđ starfsfólk. Kannski ađ ţetta vćri bara eftir ţví? Og međ "ágćtt samband" gömlu trúnađarmannanna viđ framkvćmdastjórann -- ég hef heyrt ađ samband a.m.k. eins ţeirra viđ hann hafi nú veriđ einum of ágćtt, ef svo má segja.
Vésteinn Valgarđsson, 6.5.2008 kl. 19:29
Nú ert ţú ađ leggja trúnađ á sögusagnir frćndi međ ţví ađ trúa ţví ađ samband eins "hinna gömlu" hafi veriđ "einum of ágćtt".
Ţau sem kalla sig trúnađarmenn ennţá hafa fariđ međ brigslyrđum og svigurmćlum í blöđum á hendur framkvćmdastjóranum og eiginkonu hans.
Finnst mörgum ţađ ekki grundvöllur vinsamlegra samskipta. Ţađ nćr enginn neinu fram međ hnefann á lofti.
Mannleg samskipti byggjast á gagnkvćmri virđingu og skilningi á ţörfum hvors annars, virđingu fyrir skođunum sem ţarf ekki ađ ţýđa ađ vera sammála.
Sá sem veifar lögreglukćru í annarri hendinni og óskalista í hinni getur ekki vćnst ţess ađ fá óskir sínar uppfylltar.
Á međan ţessi málaferli og kćrumál ganga yfir, líđur tíminn, samningar renna út, fleiri leiđir verđa bođnar út (mannskap fćkkar) og líkur á uppsögnum aukast.
Er ţetta rétt verkalýđsbarátta frćndi?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.5.2008 kl. 20:17
Ekki er ţetta sá farvegur sem ég mundi kjósa starfi mínu sem trúnađarmađur, frćndi. Ekki get ég dćmt hvađ er rétt og hvađ rangt í ţessu máli. Kannski ađ störf nýju trúnađarmannanna hafi veriđ vanhugsuđ ađ einhverju leyti, en eftir ţví sem ég hef heyrt er ađallega viđ framkvćmdastjórann ađ sakast. Sögusagnir eru ţađ kannski, en hníga allar í sömu áttina enn sem komiđ er.
Vésteinn Valgarđsson, 8.5.2008 kl. 12:58
Ţađ sem skiptir máli í ţessu frćndi er ađ hremmingum ţarf ađ linna. Starfsmenn eiga skiliđ ađ til starfa taki trúnađarmenn sem eru löglegir svo samband viđ framkvćmdastjórann komist á.
Hann hefur tamiđ sér annan stjórnunarstíl en forveri hans vegna ţess ađ honum var uppálagt ađ koma skikk á starfsmannamálin og hann var varađur viđ vinnubrögđum trúnađarmanna sem voru leynt og ljóst ađ reyna ađ koma fyrri SVR tímum aftur á. Fyrrverandi fyrsti trúnađarmađur fór um međ í ósannsögli og rógburđi um sína nánustu samstarfsmenn og fyrrverandi framkvćmdastjóra og sá sem telur sig vera fyrsta trúnađarmann núna hefur gerst ákafur sporgöngumađur hans.
Á međan ríkjandi ástand er, getum viđ ekki annađ gert en vorkenna starfsmönnum, ţví svokallađur fyrsti trúnađarmađur heyr einkastríđ sitt viđ framkvćmdastjórann vegna áminningar sem hann fékk eftir fyllerí á Hlemmi og er bakkađur upp af formanni StRv og BSRB.
Sú áminning hefur veriđ kćrđ og verđur ađ líkindum tekin fyrir í haust hjá Hérađsdómi Reykjavíkur og hvernig sem málalyktir verđa ţar mun niđurstöđunni verđa áfrýjađ til Hćstaréttar og málslok verđa kannski eftir rúmt ár ţar á bć.
Á međan hafa kjarasamningar runniđ sitt skeiđ (31.okt.08) og eins og málin standa í dag er óvíst hvort Strćtó bs. geti sóma síns vegna samiđ aftur viđ Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar sem ţeim ber engin skylda til.
Sem skynsamur mađur frćndi, trúi ég ţví ekki ađ ţú ljáir máls á slíkri ósvinnu.
Máliđ í hnotskurn:
Strćtó samţykkir ekki trúnađarmennina sem voru búnir ađ segja af sér og kosning hefur ekki fariđ fram.
Starfhćfir varatrúnađarmenn eru hunsađir af StRv. ţvert á lög félagsins.
Svokallađur fyrsti trúnađarmađur er í einkastríđi.
200 starfsmenn líđa fyrir vitleysuna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.5.2008 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.