Engin refsins nógu þung - í fljótu bragði séð.

Nú reynir á færustu sérfræðinga Austurríkis að koma vesalings fólkinu til bjargar. Engan getur órað fyrir því hvaða starf þeir eiga fyrir höndum og hvaða framtíð bíður allra þeirra sem eiga um sárt að binda í þessu dæmalausa máli. Manni finnst engin refsing nógu þung fyrir fjölskylduföðurinn Josef. Samt eigum við að vorkenna honum andlega heilsuveilu og biðja þess að hann iðrist.
mbl.is Endurfundir Fritzl-barnanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Samkvæmt fréttum virðist nokkuð djúpt á iðrun hjá þessu....þessum..., "Fritzlingi."  Ég bara finn ekkert lýsingarorð sem hæfir. Sterkustu orð um svona viðbjóð virka sem hálfgerðar barnagælur þegar kemur að Josef Fritzl. Ég trúi  því að nafn hans verði í framtíðinni notað sem heiti á þessum óþverra. Talað verði um menn sem Fritzlinga, eins og ég geri hér. Samanber það orð sem  Vidkun Quisling lagði heimsbyggðinni til.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.4.2008 kl. 22:43

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sammála.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.4.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Æii þetta er sorglegt mál. Einhvern veginn held ég að þessi skeppna fái seint makleg málagjöld.

Jón Birgir Valsson, 1.5.2008 kl. 00:26

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það á frekar að snúa sér að uppbyggingu fórnarlambanna en að málagjöldum níðingsins, hann skilur þau hvort eð er ekki.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2008 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband