28.4.2008 | 18:55
Fátt gleður meira en gott gengi KR.
Sjö KR-ingar í A-landsliðinu
Sjö KR-ingar voru valdir í A-landsliðið sem mætir Finnum í tveimur leikjum ytra: Edda Garðarsdóttir, Embla Grétarsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir, Katrín Ómarsdóttir, María Björg Ágústsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir.
Edda er leikjahæst sjömenninganna með 56 leiki og eitt mark. Guðrún Sóley hefur leikið 46 leiki og skorað eitt mark, Hólmfríður hefur leikið 28 leiki og skorað 5 mörk, Ólína hefur leikið 15 leiki, Katrín 11 og Embla og María 7 hvor auk þess sem Embla hefur skorað eitt mark.
Íslendingar mæta Finnum í Espoosunnudaginn 4. maí og Lahti miðvikudaginn 7. maí. 26. apríl 2008 | 14:54| Knattspyrnudeild.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KR-ingar eiga aðdáendur víða um heim.
Það eru allir KR-ingar inn við beinið segir aldagamalt máltæki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 20:26
-við förum út á völl og sigrum liðin öll, við erum allir KRingar. Áfram KR.
Eva Benjamínsdóttir, 28.4.2008 kl. 20:36
Þetta líkar mér Eva og líkar mér þó ekki margt!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.