Ofbeldi tískubylgja?

Er það að  verða staðreynd að ofbeldi sé að komast í tísku hér í borg?

Ofbeldisfullar aðgerðir flutningabílstjóra um langt skeið benda til þess.

Mér er nær að halda að lögreglan hefði átt að grípa mun fyrr til aðgerða gegn Sturlu og Fylki.


mbl.is Íkveikjur í höfuðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Afram KR

Snorri Bergz, 27.4.2008 kl. 13:46

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég tek undir með Framaranum Sneott, áfram KR.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2008 kl. 13:57

3 identicon

Var það ekki löggan sem beitti ofbeldi ekki flutningabílstjórar

Matthías Ólafsson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 17:24

4 Smámynd: Hjalti Árnason

Kannski ekki skrýtið eftir öll þessi ár með ofbeldi í imbakassanum. Það gerir eitthvð með fólk sem sést ekki venjulega, en fólk lærir af því sem fyrir því er haft. Ég held reyndar líka að fjölmiðlarnir séu kannski ekki alveg hlutlausir þegar svona hlutum er lýst.

Hjalti Árnason, 27.4.2008 kl. 17:34

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Flutningabílstjórar hafa ítrekað beitt borgarana ofdeldi með því að teppa samgönguæðar.

Lögreglan brást seint við en var að sjálfsögðu í fullum rétti.

Þessir gæjar hafa greinilega smitast af t.d. frönskum mótmælendum.

Málið er bara að þeir hafa reist sér fjárhagslega byrði sem þeir ráða ekki við og vilja kenna öðrum ófarirnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.4.2008 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband