Hvattur á blogginum til að svipta mig lífi.


Ég hef orðið var við það að sumt starfsfólk Strætó bs. skilur ekki gagnrýni mína á endurreisn fulltrúa Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar með einfaldri stjórnarsamþykkt og samþykki fulltrúaráðs.

Í lögum félagsins segir að kosið skuli til fulltrúaráðs. Þar er ekki stafkrók að finna um að stjórn og fulltrúaráð geti  viðhaft önnur vinnubrögð. Þá er ekkert í lögunum sem bendir til þess að stjórnin geti ákvarðað einhliða annan hátt á vali fulltrúa.

Það var það sem gerðist og fróðir menn bera brigður á.

 

Annað mál er hvort ég verði við tilmælum Birnu M. og svipti mig lífi eins og hún mælist svo smekklega til í tilvitnun sinni sem ég birti í pistli mínum hér að framan: "Sannleikanum verður hver sárreiðastur."

 

Mér finnst það ekki tímabært. 

 

P.s.

Mér hefur verið bent á að vísa á síðuna þar sem ummæli Birnu Magnúsdóttur eru og er mér það skylt en ekki ljúft: 

 

http://bus.blog.is/blog/bus/entry/519075/#comments 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband