Það læra börnin sem fyrir þeim er haft.

Við megum búast við ýmsum uppákomum líkum þessari nú á vormánuðum í kjölfar atburða liðinna vikna.

Börnum og unglingum þykir spennandi að "taka lögin í sínar hendur" og gætir uppeldisáhrifa Sturlu Jónssonar og Ágústs Fylkissonar fljótt.

Væri ekki rétt að lögreglan léti foreldra barnanna sækja þau á afvikinn stað? 


mbl.is Ungmenni tefja umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki betur en að þeir sem eru eldri borgarar núna hafi gert ýmislegt meira af sér en ungmenni nútímans, var einthvertíman ekki ráðist inn á alþyngi og það yfirtekið, svo þegar að mótmælendur sáu að allir þingmenn voru að flýja út á land fóru þeir bara heim.  Íslendingar eru alltof passífir í dag, ættu að taka aðeins meira til sín oftar, eins og var sagt fyrir ekki svo löngu:

"God forbid we should ever be twenty years without such a rebellion.
The people cannot be all, and always, well informed. The part which is
wrong will be discontented, in proportion to the importance of the facts
they misconceive. If they remain quiet under such misconceptions,
it is lethargy, the forerunner of death to the public liberty. ...
And what country can preserve its liberties, if it's rulers are not
warned from time to time, that this people preserve the spirit of
resistance? Let them take arms. The remedy is to set them right as
to the facts, pardon and pacify them. What signify a few lives lost
in a century or two? The tree of liberty must be refreshed from
time to time, with the blood of patriots and tyrants.
It is its natural manure."

 
Thomas Jefferson
(1743-1826)

Jón Helgi (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 15:59

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Auðvitað hafa allir átt sín bernskubrek, en það er þeirra sem eldri eru og reyndari að vísa veginn ef útaf honum er vikið.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.4.2008 kl. 16:01

3 identicon

Það vildi einmitt svo skemmtilega til að þau voru á veginum og voru ekki á því að víkja af honum.

Þór St. (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband